Ég er 17 ára og æfði körfu á aldrinum 12 - 15 ára. Ástæðan fyrir því að ég hætti var að ég var að æfa með Ármanni/Þrótti. Það var mjög glatað. Allir í liðinu lélegir, þar á meðal þjálfarinn og alltof fáir að æfa. En núna langar mig rosalega að byrja að æfa aftur, nema alls ekki með sama liði. Ég held að ég sé talsvert lélegri en þeir sem eru á mínum aldri að æfa körfu, en vonandi næ ég að bæta úr því..
En þá er bara málið. Hvaða lið ætti ég að fara í ?