Nýliðið Milwaukee Bucks, kínverskur PF, 6. draft, Yi Jianlian virðist nokkur góður.
Hann er nýbúinn að skora 29 stig og taka 12 endurköst í leik gegn Bobcat 23. Des. sl., sem er ferilshæst tölur hjá honum.
http://www.youtube.com/watch?v=s46eQtrlbPA
Yi er 2.13cm á hæð, með góða skotnýtingu frá utan, og ólíkur Yao, hann er sprækur, fljóttur og stökkgóður m.v. stærð hanns. Það kom senn í ljós að hann hefur líka gaman að troða og sleppir ekki neinu tækifæri til að skemmta sig. Það verður áhugavert að fylgjast með honum og sjá hvað hann getur náð, enda er hann alls ekki kjarnaleikmaður í Bucks, strategy snýst ekki um hann.
Greinilega þarf hann enn á eftir að sterkja sig og læra að spila postup í málningu. Þá verður bisna fullkominn hjá honum.