Forseti Philadelphia 76ers, Billy King, lýsti því yfir á 21 nóvember að Matt Geiger gæti ekki spilað atvinnukörfubolta lengur vegna meiðsla á hnéi.
“Matt returned this season positive and hopeful that the rest and rehab he obtained this summer would allow him to play this season pain and swelling free,” sagði King “As camp began this year, the swelling returned as did the pain"
Geiger var að spila á 10. ári sínu í deildinni en því þriðja hjá Sixers. Þessi sjö feta og 124 kílóa hlunkur hefur verið meiddur á vinstra og hægra hnéum og hefur það angrað hann mikið.
“Matt is no longer able to effectively play professional basketball because of his ongoing knee problems,” sagði læknir 76ers, Jack McPhilahemy “I can see nothing else in the treatment armamentarium which we can offer to Matt which will come close to ensuring that he will be able to resume playing professional basketball in an normal, pain-free, swelling-free environment. Matt asked if there was anything more that could be done to help his condition, and my answer to him was no.”
Semsagt Geiger verður að hætta vegna meiðsla. Hann var valinn í annarri umferð nýliðavalsins 1992 (valinn númer 42). Hann hefur verið með 9.2 stig og 5.7 fráköst að meðaltali í 552 leikjum. Í háskóla spilaði hann tvö ár með University of Auburn háskóla og tvö ár með Georgia Tech University. Hann var ómetanlegur styrkur í liði Sixers í fyrra sem komust í úrslitin og spilaði hann þar alla fimm leikina. Sixers munu hengja upp númer hans 52 í heiðursskyni.
Kveðja Axel86