Einar Árni, þjálfari Njarðvíkurliðsins til 3ja ára. Hann hefur unnið alla titla í meistaradeild.
Stuttu eftir að hann hampaði ‘þeim stóra’ Íslandmeistaratitlinum birtist grein um hann í DV, heil blaðsíða þar sem þetta þótti ótrúlegt því hann er rétt orðinn þrítugur á þessu ári:)
Hann er að gera góða hluti og búinn að byggja marga af þessum strákum upp sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokk nú í ár og eru að gera þokkalega góða hluti.
En þetta er einungis mín skoðun… Fleiri sammála um að Siggi Ingimundar sé orðinn þreyttur?!:D