Webber sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 1993 af Orlando en var svo skipt til golden state. Þaðan lá leiðinn eftir eitt tímabil til Washington og náði hann og Juwan Howard mjög vel saman þar. Árangurinn létt á sér standa og var Webber skipt til Kings árið 1998. Þar skein frægða sól hans sem hæðst og voru Kings með nokkuð sterkt lið á þessum árum(Divas,Bibby,peja,B.jackson,B.miller og D.christy svo einhverjir eru nednir) en þeir komust aldrei framhjá Lakers á þessum árum. Á tímabilinu 2004-5 var lítið að ganga hjá webber og var honum skipt til 76ers. Hann átti að hjálpa Iverson að vinna sinn fyrsta titil en það tókst ekki og eru þeir félagar núnar báðir farnir frá liðinu.
Webber gaf það út að hann ætlaði annað hvort til Dallas,Detroit,Lakers,Spurs,Heat eða Orlando.
Dallas vildi ekki gef honum miklan spilatíma því gekk það ekki eftir.
Spurs voru ekki það spenntir þannig að það er úr söguni.
Orlando eru einfaldlega ekki nógu góðir.
Sögur herma að nú stendur þetta á milli Detroit og Lakers. Detroit virðist hafa vinninginn því það er heimaborg Webber og hann myndi fá að spila fullt. Lakers er reyndar líka góður kostur fyrir hann, því bæði Odom og K.brown eru meiddir og liðið vantar smá reynslu(Kobe er líka búinn að hryngja í hann).
Ég spái samt að hann fari heim í Detroit og á hann eftir að styrkja það lið gífurlega. Því þessum fyrum Allstar leikmaður býr yfir gífulegri reynslu og ég spái að ef Webber fer í Detroit þá kemst liðið í NBA úrslittin.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt