Miami urðu meistarar þrátt fyrir að vera ekki sanfærandi á köflum og er það einungis snilldar seríu frá Wade að Miami vann þetta. Shaq var ekki eins sterkur og vanalega. Mourning og payton fengu hringana sína og Riley sýndi en og aftur hvers góður þjálfari hann er, en það þurfti talsvert púsl að láta þessar stjörnur vinna saman.
Dallas geta litið til baka og sagt fullt af efum. Ef Nowitsky hefði set niður þessi vítaskot, ef við hefðum ekki klúðrað niður 13 stiga forustu í 4 leikhkuta á 6 mín og ef howard hefði ekki beðið um leikhlé í restina á leik 5.
Annars var það helsta að Kobe skoraði yfir 80 stig og nokkru sinnum yfir 60.
Hvorki Spurs né Pistons stóðust undir væntingum.
Nash vann MVP eftir harða keppni við james,kobe og nowitsky
Lebron James sýndi og sannaði að hann er orðinn stórstjarna.
Jordan er búinn að kaupa stóran part í bobcats
Toranto fékk 1.valrétt fyrir næsta tímabil
Næsta ár verður rosalega spennandi að fylgjast með.
Mun Detroit semja aftur við Big ben eða munu þeir nota penningana í annað(hann vill stóran samning og er oðrinn gamall)
Mun Spurs fríska uppá liði
Hvernig verður Suns með stoudimire og thomas heila
Mun Kobe breyta lakers í meistaralið aftur
Mun Bulls halda áfram að vaxa
Geta Dallas varið vesturstranda titilinn
kemst james með cleveland í úrslitinn
Mun Iverson og Garnett færa sig um set
Verður Brown enþá þjálfari knicks
Þessum spurningum og fleirum verður svarað á næsta tímabili
En hvernig líst ykkur á það?
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt