Jæja þá er víst komið að NBA Finals þetta árið, almennir spádómar fólks gengu víst ekki etir þar sem hvorki Detroit(snökt) né San Antonio komust í Finals. En þetta árið eru það víst Miami Heat úr austri og Dallas Mavericks sem etja kappi.
Persónulega spái ég Dallas sigri 4-1 eða 4-2 en allt getur gerst í þessari deild sem sést hvað best ef að stórlið eins og Detroit dettur út fyrir Miami sem stóðu sig mun verr í regular season.
En já hverju spáir fólk?
