Það var einstefna í þessum leik allan tímann og það var heimaliðið Miami sem leiddi þennan leik frá byrjun….Þrátt fyrir slappleika Wade í fyrri hálfleik voru heimamenn mun sterkari og shaq með 19stig og slatta fráköst i halfleik! Mér fannst einhvernveginn Detroit bara hreinlega ekki hafa trú á þessu enda erfitt að snúa 3-1 einvígi 4-3…og það hefur bara gerst 8 sinnum í sögunni og þar á meðal gerði suns það á þessu ári á móti Lakers sem synir þvilikan karakter…Skotinn voru ekki að detta hjá detroit og ekkert að ganga….Wade kom svo frískur inn í þriðja…Góður og sanngjarn sigur Miami
Maður leiksins: Að mínu mati Shaq, átti alveg frábæran fyrri hálfleik…
Ekki maður leiksins: það var Prince hjá detroit, þessi maður á nottlega að spila miklu miklu betur og mér finnst hann svona helsta powerið í detroit liðinu þessa dagana..
Svali Björgvins fór nottlega hamförum í að lýsa eins og alltaf og það er bara fáranlegt hvað maðurinn er fyndinn og lýsir skemmtilega!
En já smá yfirlit yfir þetta, 4-2 fyrir miami og stefnir allt í miami-dallas!…eða hvað?