ÖMURLEGA KÖRFUBOLTANÁMSKEIÐIÐ
Hæ, ég heiti Jónína og ég var á
körfuboltanámskeiði einu sinni. Ég
var í fjölnir og var nýbyrjuð. Mér
Fannst ekki gaman, því að engin
vildi kasta boltanum til mín.
Síðan seinna fórum við í
körfuboltamót. Ekki gaf neinn mér
körfuboltann enn. Mér fannst það
óskup leiðinlegt og hætti. Það var
Lang best að hætta því mér fannst
svo leiðinlegt að enginn leifði mér
að snerta boltann. Seinna þá kom
Katla vinkona mín sem ævði körfu, þá
sagði hún : Jónína, við þurfum hjálp
þinni á að halda ! Þú verður að æfa
aftur körfubolta ! Þá æfði ég aftur.
En það var alltaf sama sagan, aldrei
gaf neinn á mig boltann. Þá hugsaði
ég : Til hvers að æfa körfubolta og
það þarf minni hjálp að halda þegar
það er látið sem ég sé ekki með ? Þá
hætti ég aftur í körfu. Alda vinkona
sem æfði, hún hætti bara líka, það
tók ekki neinn á móti henni eins og
var hjá mér ! En nú erum við, Alda og
ég algerlega komnar með NÓG AF ÞESSU !
Við, Alda og ég, erum bestu vinkonur.
Jónína Rebekka