Sumir segja að það ætti ekki að dæma tæknivíti við að segja “ertu ekki að grínast” og það ætti að leyfa liðunum að útkljá þennan leik eftir harða baráttu í þessu einvígi.
Aðrir segja að dómarinn eigi að dæma tælni víti ef hann telur að leikmaður hafi farið yfir strikið hvort sem það er 5.leikur í úrslittakeppni eða undirbúningstímabil.
Mín skoðum sem hlutlausum aðila(held með hvorugu liðinu og er alveg sama hvor fór áfram) að þetta sé réttur dómur af þeiri einföldu ástæðu að dómarinn fannst þetta comment fara yfir strikið, setninginn sem slík er kannski ekki alvaleg(þótt að hún sé pínu niðrandi og vanvirðing við dómarastörfinn). Oftar en ekki er það ekki orðið sjálfst heldur hvernig leikmaðurinn segjir þau og látbragð sem verðskulda tæknivíti.
En það eru skiptar skoðanir um þetta og ég á nú alveg von á því að einhverjir frá keflavík séu ekki samála mér, en mér er alveg sama enda eiga allir rétt á sínum skoðunum.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt