Það er bara valið sem að NBA liðin fá fyrir deildina á hverju ári, fá að velja leikmenn sem að eru að koma úr College, eftir að aldurstakmarkið var hækkað uppí 19 ára.
-Þau 14 lið sem komast ekki í ‘playoffs’ árið/deildina fyrir, fá að velja fyrst, þeim er ruglað saman og svo röðin dregin.
-Hin 16 liðin sem komust í úrslitakeppnina eru röðuð þannig niður að þau sem voru best í deildinni(besta vinnnigshlutfall) velja seinast.
Síðan er sama röð í umferð 2 í valinu.
Mjög oft breytist röðin, þarsem að ‘rookie draft’ eru oft notuð í skiptum, t.d þegar lið skipta um leikmenn, er kannski látið eitt val fylgja með svona uppá milli.
Hérna geturðu séð ‘Mock Draft’ fyrir 2006-2007 deildina samkvæmt
http://www.nbadraft.net/