Þar sem að þetta er alveg steindautt hérna, langar mig að henda inn stöðu hjá 11 flokk drengja í dag(tek bara þann flokk þar sem ég er í honum og nenni ekki að skrifa um alla aðra).

núna um helgina fóru framm turnering hjá 11 flokki,, og eflaust örðum flokkum líka,
en var þetta næst seinsta turneringin, þau lið sem eru ekki í A-riðli.

Keflavík, Njarðvík, Fjölnir og Valur kepptu á laugardaginn og sunnudaginn og endaði þetta með því að Njarðvík vann alla leikina, fjölnir 2 leiki, valur 1 en keflavík reyndist tapa öllum leikjunum, en kemur það þeim ekki að sök því að á úrslitaturneringuni þarf 5 lið til að keppa um íslandsmeistara titilinn og verða Keflavík, Njarðvík, Fjölnir og valur í þeirri og + Kr sem unnu B-riðils turneringuna með fínum yfirburðum og komu sér í A-riðilinn,

B-riðils turneringinn endaði með að KR vann alla leikina, Breiðablik 2, tindastóll 1 og hamar selfoss 0,

en staðan í dag er nú svona

A-riðill; Keflavík, Njarðvík, Fjölnir, Valur og Kr
B-riðill; Breiðablik, Tindastóll, ???
C-riðill; Hamarselfoss, svo eru Haukar,Höttur,Þór Ak og Grindavík í C-riðli en stendur ekki á kki eða isisport.is hvernig þann riðill fór.