1. Einn DVD(reyndar 5 diskar) um NBA síðustu 25 árinn rakið er tímabil meistaraliðana og farið nánar í úrslittakeppnina(þetta er frá 1980 lakers til 2004 Pistons). Þetta eru 20 klukkutímar og það er snilld að sjá unga Bird,Magic,olajuwon,jordan,bakley,ewing o.sfrv það er farið ítarlega í hverja úrslittakeppni og maður gleymir sér alveg að horfa á þetta.
2. Hinn dvd diskurinn er að ég held 90 mín af flautukörfum og körfum sem ráða úrslittum,það verður enginn svikinn af honum.
Ég keypti þetta í gegnum shopusa.is og með sendingarkostnaði og öllu kostaði þetta mig c.a 8000 kr, sem ég sé sko ekki eftir.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt