…ég er svokallaður super-admin hérna á huga og hef verið að adminast aðeins á þessu áhugamáli.
Staðan í dag:
Greinar í bið: 0
Myndir í bið: 0
Kannanir: Nýjar 0 | Í bið 3(Búið að samþykkja, bíða eftir að það losni pláss, hver erí gangi svona 2-4 daga)
Þannig að….annaðhvort hafa greinarnar ykkar endað í ruslafötunni eða á korknum, sama hversu lítið er sent inn á áhugamálið, þá er standardinn fyrir greinar ekki lækkaður.
Með Rokk, enginn grein í bið þar, enginn mynd í bið, 2 kannanir í bið(búið að samþykkja) og 1 ný.
Eins og þið sjáið, þá er umsjónin með vefnum alls ekki að “drappast niður”, þið þurfið bara að senda meira/vandaðra efni inn :), reyndar verið fínt flæði hingað inn undanfarið, og greinar stoppað stutt við í kerfinu(samþykktarkerfinu).