Ja, þau þrjú nöfn sem oftast eru nefnd sem topp draftpicks eru:
Andrew Bogut, 7 feta strákpjakkur frá Ástralíu (búinn með að ég held 1 ár í Háskólanum í Utah).
Chris Paul, leikstjórnandi frá Wake Forrest háskólanum.
Marvin Williams, lítill framherji frá Norður Karólínuháskólanum.
Annars man ég núna eftir
http://www.insidehoops.com/nba-mock-draft.shtml þarna geturðu séð spá um það hvernig draftið muni fara (spá sem var reyndar gerð áður en lokaniðurröðun liða kom í ljós).
Bucks taka nokkuð örugglega Bogut, eða mögulega Williams, Atlanta taka svotil örugglega Paul en það er ekki víst að Portland taki Williams, þeir gætu tekið menntaskólastrák eins og Gerrald Green.