Jájá… Alltaf nafn áhugavert að horfa uppá svona umræður þróast, þar sem að fólk segir sínar skoðanir á því hver er BESTI leikmaður í deildinni. Málið er bara að það er ekki hægt að segja að Shaq sé betri en Iverson, eða að Iverson sé betri en Shaq því að þetta eru bara gjörólíkir leikmenn(þó að það sé hægt að deila um hvor er mikilvægari fyrir liðið o.s.frv.). Hvernig væri að fá skoðanir á því hver er bestur í sinni stöðu því þá er loks hægt að bera leikmenn saman :)
Kv. Þorsteinn