Flestar körfur við grunnskóla eru 5-10 cm minni heldur en venjulegt er. Ég held það sé vegna hálfvitahátts í þeim sem setja upp körfurnar, sem nota sömu gerð af körfum og sömu tækni við uppsetningu á hverri körfu við skóla. Ég tók eftir þessu við einn grunnskóla þar sem ég spilaði stundum að ég gat troðið á þeirri körfu, en þegar ég reyndi að troða við alvöru körfu þá gekk það ekki.