NASN á breiðbandinu
Ég var að fletta yfir stöðvarnar á breiðbandinu áðan og tók eftir því að það er komin stöð sem heitir NASN (stöð49), það kemur að hún sé læst eða ekki tiltæk í augnablikinu, vitið þið eitthvað um þetta, getur verið að breiðbandið sé að fara að sýna þessa stöð þá á sér áskrift, kanski ekki hægt að hafa hana fría með hinum áskriftarpökkunum.