Íslenskur körfubolti
Ég var að spá í hvað mönnum finnst um íslenska körfuboltan þetta tímabilið. Í fyrra var sniðið af nýlegum reglum þannig að lið geta nú aðeins haft 2 leikmenn utan Evrópu. Persónulega finnst mér ástandið ekki hafa lagast við þetta. Liðin hafa nánast öll tekið 2 leikmenn og mörg hver verið með evrópubúa að auki. Íslenskir leikmenn hafa nánast verið áhorfendur og aðeins til að fylla upp á æfingum. Er ekki málið að fækka aftur niður í einn “erlendan ” leikmann? Hvað finnst mönnum?