Eins og kannski flestir vita er Steve Nash búinn að vera meiddur í einhvern tima núna(1-2 vikur) og frammistaða Pheonix á meðan er alls ekki ásættanleg.. búnir að tapa 4 leikjum í röð frá því að hann meiddist. Hvað finnst mönnum um þetta?? Er Amaré Stoudamire ennþá verðugur kandídáti í MVP eða er það kannski bara Steve Nash sem ætti að fá þennan titil núna ? :)
Tökum dæmi, ég var að skoða NBA.com áðan og fór í könnunina sem hljóðar svo:
Whose return from injury is more vital to his team?
* Kobe
* Nash
og þar er Nash með 59% atkvæða. Það er nátturulega bara alveg ótrúlegt að það sé svona mikill munur þar sem að Kobe er einhver hæfileikaríkasti leimaðurinn í deildinni.
En hvað segja menn ?? Er Steve Nash miklu meiri kandídáti í þennan MVP heldur en Amaré Stoudamire og hvað finnst ykkur um þessa könnun, þ.e.a.s. hvor haldiði að eigi eftir að skila sér betur??