Jæja, Torando skar í burtu hluta af krappameini liðsins sem hefur verið að hrjá það í gær þegar Carter var skipt til Neta.

Verður mjög gaman að sjá Kidd og Carter saman í liði, en ég held að þetta eigi aldrei eftir að ganga. Kidd er einn áhrifamesti leikmaður NBA utan vallar og er “mjög frekur”. Og Carter er hálfpartinn ræfill sem “vill” ekki vera hétjan.

Svo ég spá því að Kidd eigi eftir að rífa Carter í sig og verstu stundir Carters verða í Nets á meðan Kidd er þar.

En hvað finnst ykkur um þetta ?
Helgi Pálsson