Phoenix and Nash for MVP Ég rakst á snilldar grein, þar sem verið var að sanfæra mann um að kjósa Nash sem MVP. Vitiði hvað þeir náðu nú að sanfæra mig frekkar mikið, þarna er maður sem er kannski ekki að skora mikið en hann er hjarta og sál liðs sem er besta liðið í dag(tala nú ekki um skemmtilegasta).
hérna er greinin
http://sports.espn.go.com/espn/page2/story?page=neel/041215

p.s tölfræði Nash

34 mín,16 stig,3 frá, 11 stoð, 1 stolinn, en takið eftir þessu 53%fg og 88% ft og rúsínan í pylsuendanum(hef reyndar aldrei séð svoleiðis 40% 3stiga .

Þótt að ég efast um að velja hann MVP(meira svona Garnett, Duncan, Dirk, Kobe, Shaq og james) þá er þetta dálítið skemmtilegt og verð ég að segja að þetta er annsi sanfærandi
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt