Álit mitt á þeim minnkaði all svakalega þegar ég sá þá þar, þeir voru ekkert að reyna. Ekkert nema einhverjir stælar í þeim og fullvissa um að þeir ynnu þetta allt. Maður sá það bara í hverjum einasta leik.
Ég hafði bara gaman af því að sjá hin liðin rústa þeim, útaf lélegu skipulagi og engum metnaði.