1. Dwight Howard - Orlando
2. Emeka Okafor - Charlotte
3. Ben Gordon - Chicago
4. Shaun Livingston - LA Clippers
5. Devin Harris - Washington
6. Josh Childress - Atlanta
7. Luol Deng - Phoenix
8. Rafael Araujo - Toronto
9. Andre Iguodala - Philadelphia
10. Luke Jackson - Cleveland
Þannig er topp 10 listinn skipaður.
Howard over Okafor? Risky. Howard er ungur og óreyndur en Okafor aðeins eldri og með meiri reynslu, sennilega líklegri til að hafa meiri áhrif strax á sitt lið. Howard hins vegar er sagður hafa takta sem minna á Kevin Garnett. Orlando voru víst hræddir við þessi gömlu bakmeiðsl hans Okafor, en læknar skoðuðu hann og sögðu allir að það væri allt í lagi með hann eins og er. EN hann gæti átt í vandræðum með bakverki það sem eftir er OG annað hnéð mun sennilega verða aumara útfrá bakinu. Orlando, eins og við vitum, vilja ekki taka annann séns með “Grant Hill” ef þið skiljið mig.
Að hafa valið Howard þýðir líka það að sennilega eru Orlando búnir að finna McGrady nýtt heimili. <br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font