Ég er gjörsamlega forfallinn Bulls aðdáandi, alveg frá ´88 eða síðan ég fékk körfubolta-hvolpa vitið. En því miður hafði ég ekki vit á að teipa úrslita viðureignirnar á móti tildæmis Lakers, portland og Phoenix á sínum tíma. Fyrir utan game3 á móti Portalnd, og úrslita leikinn á móti Phoenix. 3 seinni seríurnar á ég á spólu þegar Bulls tóku Jazz og Sonics.
Mín spurning er sú. Veit einhver hvernig ég get nálgast leikina á VHS/DVD eða bara í tölvunni? Panta af netinu eða veit einhver um eintök hérna heima?
Ég spurðist fyrir upp á stöð tvö fyrir nokkrum árum. En þeir gátur/vildu ekkert hjálpa. Ég er búinn að googla netið alveg í klessu. Þar sem ég reyndar fann skemtilegt safn um Bulls 90s empire sem ég er með í pöntun. Hérna er linkur á það fyrir álíka sjúka einstaklinga eins og mig. :)
http://www.dvdempire.com/Exec/v4_item.asp?userid=00000196335387&searchID=252848&item_id=599433
Í þessu safni er “bara” einn leikur úr hverri viðureign, en mig langar í ALLA un-stop-a-Bulls leiki sem ég kemst yfir.
væri frábært ef einhver veit um þessa gullmola einhverstaðar. Ef Þú vilt ekki svara á þessum korki þá getið þið náð í mig í síma 6990889.
Fyrir fram þökk.
BlondiE
<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu
Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu