Þar sem ég er í þeim minnihluta sem finnst það allt í lagi að hafa Sigurð bæði sem landsliðs- og félagsliðsþjálfara ætla ég frekar að koma með rök með því.
Ég skil reyndar ekki af hverju fólk er að rífa sig útaf þessu, það gekk bara vel að hafa Friðrik Inga þjálfandi bæði landslið og félagslið. Sigurður er mjög góður þjálfari, árangur hans með Keflavík sýnir það og ef hann treystir sér í þetta þá hef ég fulla trú á karlinum.
Svo er bara að horfa björtum augum til næstu verkefna landsliðsins því að ég hugsa að þetta sé sterkasti landsliðshópur okkar frá því að Valur Ingimundar, Pálmar og Pétur Guð. voru upp á sitt besta.<br><br>______________________________________________
<b><font color=“#000080”>Kristján S</font>
<a href="
http://www.hugi.is/stjornendur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=SirK“>Skilaboð</a> - <a href=”mailto:kr1ss1@hotmail.com“>E-Mail</a> - <a href=”
http://b-bolti.cjb.net“>Heimasíðan</a>
Admin á <a href=”
http://www.hugi.is/korfubolti">körfubolta</a></