Jæja …. þessi umræða verður að vera. Jú, ég og félagi minn Sirk höfum reynt að gera þetta áhugamál virkt og gert það alveg ágætlega og höfum lagt MJÖG á okkur. Ég meina, það eru ófáar greinar sem ég hef skrifað í vetur. En ef að maður lítur yfir síðustu greinar hafa MJÖG fáir aðrir en ég og SirK skrifað greinar … það nennir því enginn. Allir búast bara við því að við 2 skrifum greinar á þetta áhugamál.
Svo eru það líka korkarnir. Það kíkja mjög fáir á korkana … hvað þá svara þeim. Það sem gerir áhugamál skemmtilegt eru fjörugar og skemmtilegar umræður. Greinasvör hafa ekki verið neitt til þess að hrópa húrra yfir. Ég spyr … nenniði þessu ekki. Gera þetta áhugamál virkt ?
Þegar þið ég segi virkt hugsa kannski sumir … bíddu … er þetta áhugamál ekki virkt. Það er í 37. sæti yfir virkustu áhugamálin. Þið megið túlka það hvernig sem þið viljið.<br><br>
<font color=“#000080”>Palli</font>
<i> “Þessi nýi Iceland höbb hefur bjargað ástarmálum mínum” * </i>
* Á iceland höbbnum er hægt að dl-a klámi en ekki hinum höbbunum