Sonics unnu Grizzlies
mitt lið er bara orðið nokkuð gott eftir að Ray Allen kom aftur úr meiðslum. Hann átti fínan leik með 22 stig en Rashard Lewis er maðurinn, 33 stig. Brent Barry og Richie Frahm vorum með 10 stig kvor, auk þess var Barry með 10 stoðsendingar. Leikurinn fór 105-99 og eru Sonics búnir að vinna 4 af síðustu 5 leikjum. Næstileikur: LA Lakers :/<br><br>Marc Vivien Foe: strákar, jafnvel þótt það þýði að við deyjum á vellinum, þá verðum við að komast í úrslitin.