Þann 11. des var gert opinbert hverjir eru efstir í kosningunni fyrir stjörnuleikinn. Vince Carter var með langflest atkvæði, eða 696.652 atkvæði. Tæpum 100.000 atkvæðum fyrir aftan var Ben Wallace með 597.959 atkvæði, og Kobe Bryant var þriðji með 577.505. Ef að stjörnuleikurinn yrði í dag myndu þetta svo vera byrjunarliðin. Reyndar ættu Alonzo Mourning og Scottie Pippen :S að vera þarna en þar sem Zo er hættur og allar líkur á því að Pippen sé að hætta tel ég þá ekki með. Síðan er ég ekki með alllar reglunar á hreinu, hvort að það sé einhver takmarkaður fjöldi af leikmönnum úr sama liði þannig að þetta þarf ekki að vera rétt lið.

Atkvæði fyrir stjörnuleikinn

West
C: Ben Wallace - 597.713
PF: Jermaine O' Neal - 542.673
SF: Vince Carter - 696.652
SG: T-Mac - 417.529
PG: Allen Iverson - 566.713

Bekkur
LM 6: Jason Kidd - 359.000
LM 7: Lebron James - 242.695
LM 8: Kenyon Martin - 208.081
LM 9: Baron Davis - 181.828
LM 10:Zydrunas Ilgauskas - 127.677
LM 11:Ron Artest - 111.838
LM 12:Paul Pierce - 89.382

East
C: Shaquille O'Neal - 534.380
PF: Tim Duncan - 515.009
SF: Kevin Garnett - 539.280
SG: Kobe Bryant - 577.515
PG: Steve Francis - 286.515

Bekkur
LM 6: Yao Ming - 414.063
LM 7: Gary Payton - 247.880
LM 8: Dirk Nowitzki - 198.804
LM 9: Steve Nash - 189.512
LM 10:Emanuel Ginobili - 176.048
LM 11:Karl Malone - 180.826
LM 12:Carmelo Anthony - 170.121

Hérna eru semsagt tveir nýliðar, þeir Melo og LeBron og síðan eru Kenyon Martin og Ron Artest í fyrsta skipti í liðinu.
En ég tek það fram að það eru enn tveir mánuðir í stjörnuleikinn þannig að tölurnar geta og MUNU breytast.