Þá er það ljóst, eftir tap Orlando gegn Utah í nótt (90-88) þá var Doc Rivers rekinn sem þjálfari Orlando. Við honum tekur aðstoðarþjálfarinn Johnny Davis, en hann þjálfaði Philadelphia í held ég eitt tímabil fyrir nokkrum árum. Hann verður við stjórn á móti Suns í næsta leik.

Doc var ekki eingöngu rekinn eftir 1-10 byrjun á tímabilinu heldur einnig 1-7 pre-season OG eftir að hafa tapað einvíginu við Detroit 4-3 eftir að Orlando komst í 3-1. Þetta þýðir að síðan Orlando og Detroit mættust í fyrsta leiknum þá hafa þeir unnið 5 leiki en tapað 21. En stærsta höggið er 1-10 byrjun, slakasta í deildinni.

Doc var sá þjálfari sem hafði verið lengst með sínu líði í austurdeildinni.<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>

<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift