Núna hafa dallas styrkt sig enn meira.
Dallas og Boston hafa skipst á fimm leikmönnum(Dallas 2, Boston 3)
og það er vel hægt að fullyrða að dallas hafi komið vel út úr þeim skiptum, því þeir fengu Antoine Walker.

Til að landa Walker létu Dallas af hendi center Raef LaFrentz, guard Jiri Welsch, forward Chris Mills og lottery-protected No. 1 pick næsta sumar. Með Walker kom point guard Tony Delk.

Walker, mjög fjölhæfur 6-9 forward sem hefur verðið valinn 3 sinnum í stjörnuliðið var nátturlega lykillinn að þessum skiptum.

Donnie Nelson sagði að þeir höfðu verið að leita að point-forward, manni sema getur leikið 4 stöður.
Og hann telur Walker vera þennan mann.

Walker sem ver með 17,3 stig og 8,7 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð er án efa mikill styrkur fyrir Dallas.