Hraðmót Vals, eða Valsmótið eins og það er kallað, verður um næstu helgi. Undanfarin ár hefur þetta mót markað upphaf keppnistímabilsins.

Riðlaskipting verður þessi:

A-riðill:
Keflavík
Stjarnan
Breiðablik
Njarðvík
ÍR
Valur

B-riðill:
Hamar
Grindavík
Haukar
Snæfell
Fjölnir
KR

Dagskrá mótsins:

Fimmtudagur 28 ágúst.

Leiktími: Riðill: Lið: Úrslit:
19:00 B Haukar-Fjölnir
20:00 A Njarðvík-Breiðablik
Föstudagur 29 ágúst.

Leiktími: Riðill: Lið: Úrslit:
17:00 A Hamar-Fjölnir
18:00 B Snæfell-Haukar
19:00 B Keflavík-Valur
20:00 B Stjarnan-ÍR
21:00 A KR-Grindavík

Laugardagur 30 ágúst.

Leiktími: Riðill: Lið: Úrslit:
9:00 A Breiðablik-Valur
10:00 B KR-Hamar
10:00 B Snæfell-Fjölnir Ath. litli salur
11:00 A Stjarnan-Njarðvík
11:00 A Keflavík-ÍR Ath. litli salur
12:00 B Grindavík-Haukar
13:00 A Valur-Stjarnan
14:00 A Breiðablik-Keflavík
15:00 B Snæfell-KR
16:00 B Hamar-Grindavík
17:00 A Njarðvík-ÍR
18:00 A Keflavík-Stjarnan
19:00 B Haukar-Hamar

Sunnudagur 31 ágúst.

Leiktími: Riðill: Lið: Úrslit:
10:00 A Njarðvík-Valur Ath. litli salur.
10:00 B Fjölnir-Grindavík
11:00 A Breiðablik-ÍR
12:00 B Snæfell-Hamar
13:00 A Keflavík-Njarðvík
14:00 B Fjölnir-KR
15:00 B Grindavík-Snæfell
16:00 A Breiðablik-Stjarnan
17:00 B KR-Haukar
18:00 A Valur-ÍR
20:00. Úrslit.

Leikreglur: Riðlakeppni er 2 x 12 mínútur, án leikhléa. Úrslitaleikur er 2x18 mínútur með einu leikhléi á hvort lið í hvorum hálfleik. Hálfleikur í öllum leikjum er 3 mínútur. Að öðru leyti gilda reglur KKÍ um körfuknattleik.

Skipuð verður aganefnd sem dæmir í þeim agabrotum sem upp kunna að koma á mótinu.

Mótið sem haldið er þrettánda árið í röð veður að venju leikið á Hlíðarenda.

Vona ad sem flestir láti sjá sig tar.