smá spá
Dallas vs Kings
Dallas er örugglega þreyttari en Kings um þessar mundir en það kemur sér vel að vera með næst breyðast hópinn í NBA(á eftir Kings)
pg Nash(Dallas) vs Bibby (Kings) þetta verður hörku rimma á milli þeirra. og mun hún jafnvel ráða úrslitum í einvíginu.Nash er skorari en er samt með um 8 stoðs í leik á móti 6 hjá Bibby.ÉG held að Nash vinni þetta einvígi rétt svo,þeir eru mjög svipaðir leikmenn.=Dallas
sg Finley(Dallas) vs Christie(kings) Doug C er frábær varnamaður en Finley er hjartað í liði Dallas og tel ég að Hann mun halda áfram að skora um 20 stig í leik.=Dallas
SF Najer(Dallas) vs Peja (Kings) þetta er ekki spurning Peja er einn besta skyttan í NBA í dag og tekur þetta einvígi en Najer er barátu leikmaður sem mun gera sitt besta.=Kings
pf Dirk(Dallas) vs Webber(Kings) Að mínu matti er Dirk betri leikmaður því að hann er góð skytta og getur farið að körfuni.Webber er ekki eins góð skytta en er líkamlega sterkari.En það dugar ekki=Dallas
c Lafrench(Dallas) vs Divas (Kings) hérna mun leikreynsla Divas ráða úrslitum.Lafrench er reyndar góð skytta en hann mun lenda í vandræðum inn í teig=Kings
bekkurinn. Exel,Bradley(Dallas) vs Bobby J ,Jimmy jackson(Kings) ég held að breyddin hjá kings sé meira=Kings
Spá Kings í 6 leikjum
Kem með Lakers vs Spurs á morgun er að fara í vinnu
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt