Allar þessar skoðanakannanir um td. besta útlendinginn í Intersport, besta þjálfarann, besta liðið eru algjörlega tilgangslausar. Svo virðist sem menn haldi að það sé verið að spyrja um með hvaða liði þeir haldi því að það er venjulega líkar prósentutölur á þann sem tengist liðinu sem maður heldur með (dálítið langdregin setning).
Ég meina, Friðrik, þjálfari Grindavíkur er frábær þjálfari og er búinn að vera að gera frábæra hluti með þá í ár,en er bara með 8 prósent.