Fyrir þá sem ekki vita þá þýðir NBA national basketball accociation en eitt finnst mér mjög skrítið. Afhvejru er svo mikið um að leikmenn flakki svona á milli liða. Ég meina maður missir kannski út 1 og hálft ár úr boltanum og þá er leikmaður sem maður heldur uppá farinn frá liðinu sem maður heldur með og farinn úr liðinu sem hann fór í. Afhverju eru svona miklar breytingar. Besta liðið í dag er orðið slakasta liðið næsta ár(Chicago gott dæmi þegar Jordan hætti) Allt í lagi að lagi að fækka aðeins úr félagsskiptum eða hvað finnst ykku