Óðinn Ásgeirsson er farinn til KR en hann var einn af bestu leikmönnum Þórs og hann á eflaust eftir að styrkja liðið heilmikið.
Á seinast tímabili var óðinn einn af þremur íslendingum sem náðu tvöfaldir tvennu.
Hann skoraði að meðaltali 17.4 stig og tók 10.5 fráköst.
Hann var síðan með mjög góða skotnýtingu í tveggja stiga skotum eða 51.8%.Fólk vissi þetta nú að hann myndi fara eitthvað í burtu fyrst þór skráði sig úr úrvalsdeildini og fór niður í 2.deild.
Svo er Einar Örn Aðalsteinsson farinn til Keflavíkur að ég held.
Á seinasta tímabili spilaði hann einungis níu leiki vegna þess að hann lenti í bílslysi en hann skoraði 12.3 stig að meðaltali í þessum leikjum.
Síðan er það spurnig hvort fleiri leikmenn fara en ungur leikmaður sem heitir Pétur Kolbeinsson en hann fer kannski suður.
Svo er spurnig hvort Sigurður G leikstjórnandinn fari burtu aðrir leikmenn verða örugglega áfram