eftir ótrúlegan sigur gegn Argentínumönnum 84-77 í framlengingu.
Dejan Bodiroga hetja liðsins sem hafði aðeins gert 11 stig í 8 leikjum á mótinu skoraði nú 27 stig þar af 16 stig í fjórða leikhluta.Hann tók leikinn í sýnar hendur þegar Yugoslavia voru undir 74-66 en hann skoraði 9 stig á seinustu 2 mínutunum.
Argentínumenn voru rosalegar slappir undir lok leiksins þeir misnotuðu seinust 12 skotin þar af öllum 9 skotunum í framlenginguni.Valde Divac misnotaði tvö vítaskot þegar 5.9 sekundur voru eftir af leiknum og Argentínumenn brunuðu í skókn en misnotuðu skotið.
stigaskoruni í Yugoslaviu er svona Dejan Bodiroga 27 stig
Peja Stojakovic 26 stig.En hjá Argentínu besti maðurinn þeirra Fabricio Oberto með 28 stig og 10 fráköst.
Ps hefði haft þetta lengra en er allveg að sofna