
Bestu leikmenn Sacramento voru Chris Webber með 30 stig og 10 fráköst, Bobby Jackson sem spilaði í staðinn fyrir Peja Stojakovic sem er meiddur, skoraði 26 stig og Bibby með 24 stig + að tryggja þeim sigur.
Hjá Dallas var Dirk Nowitzki og Steve Nash bestir en Nowitski var með 31 stig og 11 fráköst, þrátt fyrir að vera eðeins með 32% nýtingu, og Nash með 24 stig og 6 stoðsendingar.