All NBA Team

All- NBA Team hefur nú verið valið. Í All NBA First Team er enginn annar en bakvörðurinn Kobe Bryant og er þetta í fyrsta skipti sem hann er valinn í fyrsta liðið. Svo kemur Tracy McGrady og er þetta einnig fyrsta skiptið sem hann er valinn. Jason Kidd komst líka í liðið er þetta í fjórða skiptið í röð sem hann er valinn. Centerinn óhreyfanlegi Shaquille O´Neal komst í liðið í fjórða skiptið og Tim Duncan í er valinn í liðið í fimmta skiptið í röð.

Í All- NBA Second Team eru Kevin Garnett, Dirk Nowitzki, Chris Webber, Gary Payton og Allen Iverson. Í All- NBA Third Team eru Paul Pierce, Ben Wallace, Dikembe Mutombo, Steve Nash, Jermaine O´Neal.

Valið er í liðin af 126 mönnum. Hérna er svo nákvæmari niðurstöður.

2001-02 ALL-NBA FIRST TEAM
Position Player Team 1st Team Votes Points
Forward Tim Duncan San Antonio 124 626
Forward/Guard Tracy McGrady Orlando 80 513
Center Shaquille O'Neal L.A. Lakers 125 626
Guard Jason Kidd New Jersey 115 601
Guard Kobe Bryant L.A. Lakers 72 507

2001-02 ALL-NBA SECOND TEAM
Position Player Team 1st Team Votes Points
Forward Kevin Garnett Minnesota 31 391
Forward Chris Webber Sacramento 21 339
Center/Forward Dirk Nowitzki Dallas 22 358
Guard Gary Payton Seattle 11 284
Guard Allen Iverson Philadelphia 12 272

2001-02 ALL-NBA THIRD TEAM
Position Player Team 1st Team Votes Points
Forward/Center Ben Wallace Detroit 3 195
Forward/Center Jermaine O’Neal Indiana - 78
Center Dikembe Mutombo Philadelphia - 105
Guard Paul Pierce Boston 9 230
Guard Steve Nash Dallas 1 96

Ég nennti ekki að þýða þetta og fannst það virkilega gagnslaust.
<B>Azure The Fat Monkey</B>