Varnarlið NBA hefur núna verið valið. Fyrst var það Gary Payton sem var valinn og er þetta í níunda sinn í röð sem hann er valinn. Aðeins einn annar maður hefur verið valinn níu sinnum og er aðeins einn annar maður verið valinn svona oft: Michael Jordan. Aðrir í fyrsta varnarliði NBA er minn maður Jason Kidd, varnartröllið Ben Wallace, og svo Tim Duncan og Kevin Garnett.

Fyrsta lið lítur svona út:
Leikmaður Lið Stig 1. liðs stig
Tim Duncan San Antonio 40 17
Kevin Garnett Minnesota 27 10
Ben Wallace Detroit 51 24
Gary Payton Seattle 47 20
Jason Kidd New Jersey 37 15

Annað lið lítur svona út:
Leikmaður Lið Stig 1. liðs stig
Bruce Bowen San Antonio 21 6
Clifford Robinson Detroit 14 5
Dikembe Mutombo Philadelphia 27 9
Kobe Bryant L.A. Lakers 32 12
Doug Christie Sacramento 25 7

Leikmannavalið var valið af öllum 29 þjálfurum NBA og áttu þeir að velja fyrsta og annað lið eftir
stöðu og máttu ekki velja sína eigin leikmenn.

Aðrir leikmenn sem fengu atkvæði eru eftirfarandi: Shaquille O’Neal 15 (3); Eric Snow 12 (2); Scottie Pippen 9 (3); Tracy McGrady 8 (1); P.J. Brown 7 (1); Antonio Davis 5; Kenyon Martin 5 (1); Ron Artest 4; Karl Malone 4 (1); Darrell Armstrong 3 (1); Brian Grant 3; Alonzo Mourning 3 (1); Jermaine O’Neal 3 (1); Kurt Thomas 3 (1); Michael Finley 2 (1); Rick Fox 2 (1); Horace Grant 2 (1); Robert Horry 2; Allen Iverson 2 (1); Shawn Marion 2; Ruben Patterson 2; David Robinson 2; Chris Webber 2; Antonio Davis 1; Baron Davis 1; Dale Davis 1; Bobby Jackson 1; Eddie Jones 1; Andrei Kirilenko 1; Darius Miles 1; Andre Miller 1; Paul Pierce 1; Malik Rose 1; Latrell Sprewell; John Stockton 1; Jerome Williams 1.

ATH: Tölurnar sem eru ekki í sviga eru fyrir stig alls og svigastigin eru fyrsta liðs stig.

Leikmenn sem hafa verið oftast í varnarliði ársins:
Michael Jordan 9
Gary Payton 9
Scottie Pippen 8
Bobby Jones 8
Walt Frazier 7
Dennis Rodman 7
Dave DeBusschere 6
Dennis Johnson 6

Heimildir fengnar af <a href="http://www.nba.com/"> nba.com </a
<B>Azure The Fat Monkey</B>