Spánski framherjinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies var valinn besti nýliðinn á árinu. En margir voru búnir að spá því að hann yrði flopp ársins.
“One of the things I'm proud of is the consistency I had the whole season,” sagði Gasol.
“It's just a matter of time before he takes his place among the top power forwards in the league,” sagði annar nýliði og félagi hans hjá Grizzlies Shane Battier um Gasol. “I don't think there's too many people that would say we got the raw end of that deal.”
Gasol fékk 117 atkvæði af 126
Aðrir sem fengu atkvæði:
Richard Jefferson(nets) 3
Jason Richardson(warriors) 2
Jamaal Tinsley(pacers) 2
Andrei Kirilienko(jazz) 2
Gasol skoraði 17.6 stig, tók 8.9 fráköst, sendi 2.7 stoðsendingar, varði 2.1 skot og spilaði 36.7 mínútur að meðaltali í leik. Hann spilaði alla 82 leikina og byrjaði inná í 79 þeirra.