Nú er deildarkeppni lokið, allir 82 leikirnir og þá er það fjörið sem er eftir…. ÚRSLITAKEPPNIN!

Í nótt voru flest öll liðin að spila, sum sinn síðasta leik önnur ekki allveg kominn í sumarfrí. Flest allt í sambandi um þau lið sem kæmust í úrslitin voru ráðin nema þau hnífjöfnu lið Pacers, Raptors og Bucks. Aðeins eitt lið komst ekki og var það Bucks, þar sem þeir töpuðu á móti Detroit. Pacers unnu hinsvegar Sixers og Raptors unnu Cleveland.

Uppröðunin á liðunum er svona og spá mín fyrir aftan:

Austurdeild:
New Jersey Nets - Indiana Pacers (3-0)
Detroit Pistons - Toronto Raptors (3-1)
Boston Celtics - Philadelphia 76ers (3-1)
Charlotte Hornets - Orlando Magic (2-3)

Vesturdeild:
Sacramento Kings - Utah Jazz (3-0)
San Antonio Spurs - Seattle Supersonics (3-0)
LA Lakers - Portland Trail Blazers (3-1)
Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves (3-2)

Ágiskanir mínar voru nokkurn veginn út í loftið en endilega segið ykkar skoðanir.

PS: Mæli með að þið skoðið <a href="http://www.nba.com/playoffs2002/"> nba.com/playoffs2002 </a
<B>Azure The Fat Monkey</B>