Í Atlantic Division náðu <a href="http://www.nba.com/nets“> New Jersey Nets </a>þessum titli í nótt, þegar þeir sigruðu <a href=”http://www.nba.com/wizards“> Washington </a>
101-88. Þessi titill er sá fyrsti í sögu New Jersey auk þess að ná sínu bestu sigurhlutfalli hingað til, 50 sigrar. <a href=”http://www.nba.com/celtics“> Boston </a> hefur einnig tryggt sér þáttöku í úrslitakeppnina. Í nótt náðu <a href=”http://www.nba.com/magic“> Orlando Magic </a> að tryggja sér sæti, með sigri á <a href=”http://www.nba.com/knicks“> New York </a> 108-97.
Central Division er enn óráðið en aðeins eitt lið hefur tryggt sér þáttöku, það er <a href=”http://www.nba.com/pistons“> Detroit </a>. Þeir unnu <a href=”http://www.nba.com/hawks“> Atlanta Hawks </a> 105-99 í nótt og unnu þar með riðilstitillinn.
Vestanmeginn hefur engin riðilsmeistari komið fram en líklegastir eru þó <a href=”http://www.nba.com/kings“> Sacramento </a>
fyrir Pacific Division og <a href=”http://www.nba.com/mavericks“> Dallas </a>
og <a href=”http://www.nba.com/spurs“> San Antonio </a> fyrir Midwest Division. Hinsvegar hafa þó öll lið tryggt sér þáttöku. Í Midwest eru það <a href=”http://www.nba.com/mavericks“> Dallas </a>, <a href=”http://www.nba.com/spurs“>, <a href=”http://www.nba.com/timberwolves“> Minnesota </a> og <a href=”http://www.nba.com/jazz“> Utah </a>, í Pacific eru það <a href=”http://www.nba.com/kings“> Sacramento </a>, <a href=”http://www.nba.com/lakers“> L.A. Lakers </a>, <a href=”http://www.nba.com/blazers“> Portland </a>
og <a href=”http://www.nba.com/sonics"> Seattle </a>.
Nú eru aðeins nokkrir leikir eftir af leiktímabilinu og úrslitakeppnin að nálgast.
<B>Azure The Fat Monkey</B>