Iverson virðist ætla að fara til Detroit og mynda þar skuggalega bakvarðalínu með Hamilton.
Á meðan að Chauncey Billups og Antonio McDyess ætla til Denver.(heyrst hefur að Denver ætli að Kaupa upp samning Mcdyess)
Iverson(33 ára) er einn mesti stigaskorari deildarinar undanfarinn ár og munn styrkja Detroit sóknarlega en þeir hafa verið þekktir fyrir góðan varnarleik undanfarinn ár.Iverson á eitt ár eftir af sínum samning(getur því farið eftir þetta tímabil)
Billups(32 ára) hefur verið leiðtogi Detroit undanfarinn ár og leiddi þá til NBA titils 2004 og var valinn MVP úrslitana það árið. Hann er þekktur fyrir góðan varnarleik og er fín sóknarmaður líka.(Billups á 4 ár eftir af sínum samning).
Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu en ég tel að Denver er ekkert að fara að gera hvort sem er en ég tel að Detroit gæti farið að bíta enþá meira frá sér.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt