Líkleg meistaraefni:
Boston= unnu titilinn í fyra og eru enþá eitt besta lið deildarinar. Þeir eru enþá með Garnett,Paul og Allen en þeir hafa misst Posey og held ég að það eigi eftir að hafa smá áhrif á liðið.
Lakers= sama lið og í fyrra
+ Bynum er heill en hann er strax orðinn einn af betri miðvörðum deildarinar
+ Gasol er með heilt tímabil
+ Ariza Mihm eru heilir en þeir auka breyddina mikið
= stórhættulegir
Detroit= enþá með sama kjarna sem voru meistara 2004 og núna með nokkra unga og hungraða með. Alltaf hættulegri
Cleveland= Lebron þarf nánast að gera þetta einn en hann var nú nálagt því að slá út Boston einn í fyrra.
Hornest= C.Paul er snillingur og með Peja,West og Chandler þá geta þeir gert enþá betur en í fyrra.
Spurs= Duncan,Parker og Ginobili vita hvað þarf til þess að vinna.
Houston= Ming og Tracy Mac hafa ekki verið að halda sér heilum en eru stórhættulegir þegar þeir eru það. Nú bætist við Artes og þá er kominn gaur sem munn fleita þeim langt.
Utah= heilsteypt Sloan lið sem er með snillinginn Williams til að stjórna liðinu.
Lið sem ekki má gleyma:
Suns= Nash og Amire eru frábært dúó og hafa þeir núna Shaq með heilt tímabil og verður fróðlegt að fylgjast með þeim. Nú er kominn nýr þjálfari og ætlar hann að láta Suns spila vörn og draga aðeins úr hraða(líst ekkert á þetta).
Orlando= liðið með besta miðherja deildarinar á alltaf möguleika(Howard er skrímsli).
Dallas= allir búnir að afskrifa þá en ég held að þeir eigi eftir að koma á óvart.
76ers= sama lið og spilaði vel í fyrra en núna með Elton Brand í PF en hann er það sem þeim hefur vantað.
Washington= Arenas, Butler og Jamison eru flottir saman en hafa samt ekki staðið undir væntingum.
Toranto= eru búnir að fá O´Neal frá Indiana og eru líklegir til afreka.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt