Þann 6 janúar síðastliðinn voru Eddie Jones og Chris Webber valdir leikmenn vikunnar fyrir leikina sem þeir spiluðu frá mánudeginum 31.Desember til sunnudagsins 6.Janúar. Hér kemur tölfræði þeirra úr leikjum sem þeir spiluðu í þessarri viku, þessi tölfræði er tekin af NBA.com
Eddie Jones, Miami Heat
Mánudag gegn Indiana: Skoraði 29 stig (17 á seinni hálfleiknum),fjórar stoðsendingar og tvo stolna bolta í 89-87 sigri yfir Indiana Pacers í Conseco Fieldhouse.
Fostudag geng Boston: Skoraði 23 stig og tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í 89-66 sigri yfir Boston Celtics í Fleet Center sem er heimavöllur Boston.
Sunnudaginn gegn Golden State Warriors: Var með 22 stig,8 stoðsendingar og 4 fráköst í 92-84 sigri yfir Warriors.
Chris Webber, Sacramento Kings
Miðvikudag gegn Los Angeles Clippers: Skoraði 21 stig og með 10 fráköst,6 stoðsendingar, 3 stolnabolta og 2 varin skot í 105-91 sigri yfir Clippers.
Laugardag gegn Phoenix Suns: Skoraði 35 stig, greip 10 fráköst,gaf 7 stoðsendingar og varði 4 skot í 118-112 sigri yfir Phoenix.
Sunnudag gegn Milwaukee:Skoraði 28 stig, var með 12 fráköst og 10 stoðsendingar í 115-101 sigri yfir Milwaukee Bucks.
Stóðu þeir sig vel í þessarri viku og hjálpa þeir liði sínu greinilega með þessu þarsem að bæði liðin unnu alla sína leiki og gengur það þannig víst áfram ef þeir halda áfram að spila svona.
kveðja axel86