Austur:

Detroit-Orlando
Þá er þetta búið og lauk með 4-0 sigri Detroit nokkuð öruggt og fyrirsjáanlegt.
mín spá var 4-0 Detroit

Cleveland-Washington
Þetta endaði 4-0 fyrir Cleveland og áttu Washington aldrei séns.
Mín spá var 4-0 Cleveland

Toranto-Nets
Þetta er enþá hörku einvígi en staðan er 3-2 fyrir Nets og allt getur gerst. Kidd,Carter og Jefferson að standa sig á móti hinum frábæara Bosch hjá Toranto.
Mín spá var 4-2 Nets

Miami-Bulls
Meistararnir duttu hérna út á mjög svo skammarlegan hátt og verður þetta lið talið sem einu af lélegust meisturum sem hafa verið í NBA. Hinn spræka lið Bulls vann þá 4-0 og eru til alls líklegir
Mín spá var 4-3 Heat

Dallas-Golden State
Óvæntustu úrslitt í sögu NBA(síðan að Denver vann Sonics hérna um árið). Dallas var með besta árangurin í deildini en Davis og félagar síndu þeim hvernig á að spila árangusríkan körfubolta og unnu þá 4-2. Það væri dálítið fyndið ef Dirk verður svo valinn MVP eftir lélega framistöðu í þessu einvígi.
Mín spá var 4-0 Dallas

Suns-Lakers
Suns voru einfaldlega of stór biti fyrir Kobe, því oft var þetta eins og að hann væri einn á móti þeim öllu. Öruggur Suns sigur og eru þeir ástam Spurs líklegastir til þess að verða meistara. Þeir unnu 4-1
Mín spá var 4-1

Spurs-Denver
Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum unnu Spurs næstu 4 leikina og þannig seríuna 4-1. Þeir hafa reynsluna til þess að ná langt
Mín spá var Spurs 4-2

Houston-Utha
Er eins og margir spáðu mest spennandi einvígið af öllum og er staðan þar orðinn 3-3 og er því úrstlitta einvígi á laugardaginn.
Mín spá var 4-3 Utha

Það er því komið smá í ljós hvernig næsta umferð verður

Detroit-Bulls
Toranto/Nets-Cleveland
Golden State-Houston/Utha
Suns-Spurs

Af þessum þá hlakkar mér lang mest að fylgjast með Detroit/bulls og Suns-Spurs en ég tel að það séu 99% líkur að eithvað af þessum 4 liðum verða meistara.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt