Miðvikudaginn 31.óktóber kvöddu Los Angeles Lakers Brian Shaw sem hefur spilað í 12 ár í deildinni.Hann var með 3,4 stig,1,7 fráköst, 1,1 stoðsendingu að meðaltali í 7 æfingjaleikjum. Hann spilaði einn leik á tímabilinu gegn Blazers og spilaði 15 mínútur á þess að komast á blað.
Shaw vann tvo titla með Lakers en einhverja fleiri með Bulls þegar Jordan spilaði með honum. Hann hefur aldrei látið mikið á sér bera en er samt nokkuð góður leikstjórnandi og var sterkur hlekkur í keðju Lakers þegar þeir unnu titilinn í fyrra skiptið.
Nets eru búnir að sigra fyrstu 2 leikina á tímabilinu og má þakka því sterkri liðsheild New Jersey sem samanstendur af Jason Kidd, Kenyon Martin (sem er búinn að ná sér að fullu eftir fótbrotið sem kostaði hann ófáa leiki í fyrra) og Keith Van Horn. Margir aðrir leikmenn eru sterkir en láta lítið á sér bera eins og Kerry Kittles og Todd MaCulloch sem er nýkominn frá Philadelphia Sixers.
“Jason's our catalyst,” sagði þjálfari Nets, Byron Scott . “He can take over the game, whether it's by making big shots, big free throws or big plays on the defensive end, and he did them all tonight.”
Kidd hefur allan feril sinn verið að sanna þetta og er einn besti leikstjórnandi NBA - Deildarinnar og mun vera það lengi ef hann meiðir sig ekki. Hann hefur spilað með Phoenix Suns allan feril sinn (nema fyrstu tvö árin með Dallas) og var hann þá stöðugt að bæta ofan á leik sinn. Núna er svo komið að hann er talinn verða annar leikmaður í sögu NBA - Deildarinnar til þess að vera með “þrennu” að meðaltali á heilum vetri og er spennandi að sjá hvort honum tekst það.
Kidd skoraði 21 stig var með 10 stoðsendingar og greip 8 fráköst í 95 - 92 sigri Nets yfir Boston.
Allt virðist hafa breyst hjá Nets því að í fyrra voru þeir með verri liðum í fyrra og unnu enga leiki en nú virðast þeir hafa snúið blaðinu við og ætla sér langt í úrslitakeppninni og ég vona að þeir komist langt neð þennann mannskap.
Kveðja Axel86