Eins og flestir vita þá mátti Melo ekki spila í 15 leiki fyrir að lemja Mardy Collins í N.Y.
Og Allen Iverson fluttist til Denver, sem btw. gerir hann alsvartasta mann í Denver nema hann hafi eignast börnin sín með Mr. T.
Flestir íþróttafréttaritarar fóru að pæla í því hvernig þetta dúó myndi virka. Og búnir eru tveir leikir af þeirra leiktíð saman og virðist það virka vel þó svo fyrstu tveir leikirnir hafa verið á móti Memphis sem keppist til þess að tapa sem flestum leikjum svo þeir fái Greg Oden og Seattle sem er ekki meðal elítu deildarinnar.
Og Seattle lenti einmitt í vandræðum í gær, því enginn vissi hvern átti að dekka. Það þarf að setja double-team á Melo og þá fær Iverson svæði, svo það verður að setja góðan varnarmann á hann. Og restin (tveir menn) þurfa að biðja guð um dekka gaurinn sem verður útundan í hinu liðinu. Og sá gaur er Steve Blake.
Denver sentu einmitt smæsta gaurinn í deildinni sem getur tekið 120 kg í bekk og Julius Hodge sem var skotinn í Denver því fólk hélt að hann væri í klíku.
Og í staðinn fengu þeir PG sem getur sett niður þrista og sendir boltann mjög vel. Og vegna þess að hversu mikla athygli Iverson og Melo fá þá setti hann tvo opna þrista gegn Seattle til þess vinna leikinn. Og einnig má ekki gleyma J.R. Smith, sem mun hafa nóg af rými til þess að spila af ofurdúóinu tvemu og er hann með bestu skyttum liðsins.
En aðalspurningin er, hvort þetta muni virka fyrir framtíðina eða ekki.
Hvað haldið þið?
Snoother