
Einnig er Samaki Walker kominn til L.A. en hann skrifaði undir eins árs samning við liðið, með möguleika á að framlengja hann um eitt ár.
Fleiri breytingar urðu einng:
Clarence Weatherspoon er kominn til New York og
Greg Anthony er kominn til Chicago.
Enn eru leikmenn með lausa samninga eins og:
Derek Anderson (er sennilega á leið til Portland)
Shandon Anderson
Sean Elliott
Tim Hardaway
Jim Jackson
Chris Mullin
Hakeem Olajuwon (Kannski að fara til Toronto)
Joe Smith
John Stockton (líklegt að hann hætti)